Tungl lampi (þráðlaus)

  • Útsala
  • Venjulegt verð 5.990 kr
Skattur innifalinn


Færðu tunglið heim í stofu! Mögnuð stemming að hafa upplýstann hnöttinn eins og tunglið væri nánast út á svölum, lampinn er nákvæm eftirmynd mánans sem sést nú mismikið af vegan veðurs, fjarlægðar og stöðu tunglsins.

Tilvalinn við náttborðið, í stofuna og barnaherbergið, lampinn kemur á nettinum viðarstandi svo hann rúllar ekki út á golf. 3 blæbrigði ef litum eru í boði – silfur, gulur og hvítur. Lampanum er einfaldlega stýrt með því að slá létt á hann, hlaðinn með USB hleðslutæki (snúran fylgir með!)

Betri slökun í lok dags með náttúrulegri fegurð, sniðugt næturljós fyrir yngri kynslóðina (og þá eldri líka)