Sendingar

Við munum notast við sending.is fyrir heimkeyrslu pakka. 

Einnig stökkvum við í þau störf sjálfir ef þörf er á. 

Möguleiki er á að sækja pakka í Laufengi 2, Grafarvogi.