Kósýljós - Lita sívalningur

  • Útsala
  • Venjulegt verð 2.990 kr
Skattur innifalinn


Frábært, einfalt og þægilegt snúrulaust LED Lita ljós sem hentar við ýmis tækifæri, náttljós fyrir börn, útilegur, til að lífga upp á umhverifð heima við, henta sérlega vel fyrir littla fólkið sem er að læra litina og vill ekki alltaf fara að sofa í niðamyrkri svo það verður fljótlegra og auðveldara að svæfa.

3 mismunandi birtu stillingar eru í boði á ljósinu og síðan er hægt að velja liti á litahjóli ofaná lampanum, Kósýljósið er með járn spöng svo það er auvðelt að hengja það upp, ljósið er með innbyggði rafhlöðu sem dugir í yfir 24 tíma í notkun!

Ljósið er hlaðið með USB-mini snúru sem fylgir með (og er hægt að tengja í flest símahleðslutæki)